Fréttir

1.6.2010

Námskeið | Textílþrykk

Námskeið í textílþrykki fyrir byrjendur verður haldið miðvikudaginn 9. júní frá kl. 10 til 17.  Námskeiðið kostar kr. 15.000  og er innifalið litir og afnot af þrykkrömmum. Við biðjum fólk að koma með einhver efni sem nota má sem prufur og svo einnig einhvern fatnað. Skráning og nánari upplýsingar fer fram í gegnum töluvpóst korpatex@gmail.com   

Sigrún Lára Shanko og Sigríður Ólafsdóttir textíllistakonur
















Yfirlit



eldri fréttir