Fréttir

31.5.2010

Fyrirlestur í Norræna húsinu


Orri Steinarsson arkitekt, sem starfandi er á teiknistofunni De Zwarte Hond í Hollandi,
mun halda hádegisspjall í Norræna húsinu, föstudaginn 4. júní kl. 12-13:30.
Orri mun kynna valin verkefni stofunnar út frá arkitektúr og skipulagi.

Dagskrárnefnd AÍ
















Yfirlit



eldri fréttir