Næstkomandi föstudag 28. maí kl.12 mun Nanna Briem geðlæknir fjalla um siðblindu, einkenni hennar og hvernig hún getur birst í fyrirtækjum og viðskiptalífinu.
Erindið verður um 20 mínútur og að því loknu verða umræður og fyrirspurnir.
Allir velkomnir.
toppstodin.is