Fréttir

6.5.2010

Tilraunastofan postulín | Sýning



B hluti Mótunar sýnir afrakstur tilrauna sinna með postulín, að Veltusundi 1, við Ingólfstorg.  Sýningin opnar föstudaginn 7. maí kl. 17. 


Markmið áfangans er að kalla fram nýja sýn og upplifun á efninu, en einnig að leyfa nemandanum að þroskast í gegnum efnið. Tilraunastofa þessi hefur getið margt skemmtilegt af sér á önninni, og innblástur sóttur í fjölbreytileika hversdagsins, þar sem ólíklegustu hlutir koma saman í könnu.
 
















Yfirlit



eldri fréttir