NORRÆNA HÚSIÐ
MIÐVIKUDAGINN 21. APRÍL KL.17
Arkitektafélag Íslands í samstarfi við Félag íslenskralandslagsarkitekta, Umhverfisráðuneytið og Norræna húsið, heldurfyrirlestraröðina "Lýðheilsa og skipulag".
Á HönnunarMarsi 2009 var haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur þriggja dagamálþing sem bar sama heiti. Vegna fjölda áskorana var ákveðið aðendurtaka leikinn.
Að þessu sinni verður fyrirlestraröðin haldin í Norræna húsinumiðvikudagana 14., 21. og 28. apríl kl. 17-19.
Flytjendur næstkomandi miðvikudag 21. apríl kl.17 eru: Gísli Marteinn Baldursson formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkur, Hermann Georg Gunnlaugsson landslagsarkitekt, Lilja Sigrún Jónsdóttir læknir & Hlynur Torfason landfræðingur og Ásbjörn Ólafsson verkefnastjóri hjá Vegagerðinni.
Sjá heimasíðu Arkitektafélags Íslands:
www.ai.is