Fréttir

19.4.2010

Alþjóðlegi hugverkaréttardagurinn



Einkaleyfastofan býður til málstofu í tilefni af alþjóðlega hugverkaréttardeginum nk. miðvikudag 21. apríl.

Málstofan fer fram í Bókasal Þjóðmenningarhússins frá kl. 13.30 til 16.30.

Umfjöllunarefni og þema dagsins er „Innovation – Linking the world“ og eru fyrirlesarar dagsins eftirfarandi:

 
·         Hilmar Janusson, framkvæmdastjóri rannsóknar- og þróunarsviðs Össurar
·         Einar Stefánsson, prófessor og yfirlæknir
·         Helga Valfells, framkvæmdarstjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins
·         Vilborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Mentors
·         Einar Mäntylä, yfirmaður hugverkasviðs Orfs Líftækni
·         Stefán Stefánsson, deildarstjóri einkaleyfadeildar Actavis
 
Fundarstjóri verður Ásdís Magnúsdóttir frá Árnason Faktor
 
Málstofan er opin öllum.
















Yfirlit



eldri fréttir