Fréttir

11.3.2010

Vinnustofudvöl fyrir hönnuði | umsóknir óskast

Boðið er upp á vinnustofudvöl. Þetta er lítil óformleg vinnustofa þar sem valið er inn af gaumgæfni. Ætlast er til að hópurinn sé
blandaður, myndlist, hönnun, tónlist, gjörningar. Sérstakur áhugi er á að allavega einn íslenskur hönnuður eða arkitekt taki þátt.

Upplýsingar um umsóknarferli og vinnustofuna er að finna á Transartists:

http://www.transartists.org/air/dionysia.107240.html

Umsóknarfrestur er 20. mars 2010.

Einnig er að finna upplýsingar á www.dionysia.is
















Yfirlit



eldri fréttir