Fréttir

2.3.2010

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands



Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands verður haldinn fimmtudaginn 11. mars kl. 8:30 - 10:45 á Hilton Reykjavík Nordica. Á fundinum verður sjónum beint að fjölbreytni í atvinnulífinu undir yfirskriftinni Sköpun án landamæra og fjalla erindi fundarins um allt frá skapandi greinum til ferðaþjónustu, upplýsingatækni og orku.

Allir velkomnir - vinsamlegast tilkynnið þátttöku á nmi@nmi.is

Dagskrá

8:00     Léttur morgunverður
8:30     Ávarp
             Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra

Fjölbreytni tegundanna
Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Fréttir af frumkvöðlum
Sigríður Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar og fulltrúar fyrirtækjanna Maximus Musicus, Medical Algorithms, Dexoris, Vistvæn orka og Remake Electric.

Skapandi atvinnugreinar og menningarhagfræði
Ágúst Einarsson rektor Háskólans á Bifröst

Listir sem þróunarmiðstöð sköpunar
Ása Richardsdóttir framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins

Sigtryggur Baldursson flytur nýtt verk


Hugbúnaðarþjónusta til leigu á veraldarvef
Jón Ingi Björnsson framkvæmdastjóri TrackWell

Matarupplifun og skapandi menning í ferðaþjónustu
Rósa Björk Halldórsdóttir framkvæmdastjóri Ríki Vatnajökuls

Orkusprotar
Bjarni Ellert Ísleifsson verkefnisstjóri á Nýsköpunarmiðstöð

Kolefniskapphlaupið í Masdar City
Ólafur Wallevik próf. og forstöðumaður grunnrannsókna á Nýsköpunarmiðstöð

Virkjun afls og hugar á Vestfjörðum
Þorgeir Pálsson framkvæmdastjóri Atvest

Eldfastar afleiður
Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, verkefnisstjóri á Nýsköpunarmiðstöð

10:45   Lok ársfundar

Nánari upplýsingar eru að finna vef á Nýsköpunarmiðstöðvar


















Yfirlit



eldri fréttir