Námið Fjármál stjórnandans kynnir þátttakendum grundvallaratriði í rekstri og fjármálaumhverfi fyrirtækja og stofnanna og er ætlað stjórnendum sem ekki hafa fjármálabakgrunn.
Námið byggir á sex námskeiðshlutum:
Grundvallaratriði í rekstri og fjármálum | 19. febrúar kl. 9-13
Rekstrargreining og áætlanagerð | 26. febrúar kl. 9-13
Virðisstjórnun rekstrar | 5. mars kl. 9-13
Fjárfesting, fjármögnun og fjármál fyrirtækja | 12. mars kl. 9-13
Markmiðsseting og árangursmat í erfiðu rekstrarumhverfi | 19. mars kl. 9-13
Innkaupastjórnun | 26. mars kl. 9-13
Nánari upplýsingar um námið er að finna á
vefsíðu Opna háskólans.
Auk þess er Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík er að fara af stað með hagnýta námsbraut í alþóðaviðskiptum, sem hefst þann 17. febrúar. Nánari upplýsingar eru að finna á
vefsíðu námsbrautarinnar.