Námskeið í febrúar og mars í notkun stafrænna myndavéla og myndvinnslu
Hvar? Námskeiðið er haldið á Textílverkstæðinu Korpu á Korpúlfsstöðum.
Hvenær? Föstudaginn 12. febrúar kl. 13:00 – 17:00 og laugardaginn 13. febrúar kl: 9:00 – 16:00.
Sama námskeið verður líka haldið föstudaginn 12. mars – laugardagsins 13. mars.
Kennari: Kristveig Halldórsdóttir, myndlistarmaður og kennari.
Fjöldi: 8 þátttakendur
Klukkustundir: 10
Verð: 14.000.-
Kennt verður að:
Stilla myndavélina.
Yfirfæra myndir á tölvu.
Flokka myndir.
Allt um stærð mynda og skjala.
Undirbúa myndir fyrir prentun.
Breyta myndum í tölvu.
Takið með:
Takið með fartölvu ef mögulegt, myndavél og leiðbeiningabók með
myndavélinni ykkar ef þið eigið hana. Ég er með tölvur fyrir þá sem
eru ekki með fartölvur. Komið með stílabók-glósubók.
Forrit: Adobe Bridge og Photoshop
Skráning: hjá Kristveigu –
kristveig@islandia.is fyrir 10. febrúar á fyrra
námskeiðið og fyrir 10. mars á seinna námskeiðið.
Við skráningu sendi ég ykkur upplýsingar um banka til að leggja inn á.
Lágmarksfjöldi er 5 nemendur.