Fyrstu námskeið á vorönn 2010
Tímaritið Sumarhúsið og garðurinn býður upp á fjölbreytt námskeið í "arkitektúr og skipulagi", og "garðyrkju og garðhönnun" á vorönn 2010. Mánudaginn 25. janúar hefjast fyrstu námskeiðin.
Leiðbeinendur á námskeiðunum eru:
Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur, Jón Guðmundsson
garðyrkjufræðingur, Hlédís Sveinsdóttir arkitekt, Gunnar Bergmann
Stefánsson arkitekt, Björn Jóhannsson landslagsarkitekt og Páll Jakob
Líndal doktorsnemi í umhverfissálfræði.
Nánari upplýsingar og skráning á
www.rit.is
Næstu dagsetningar:
Matjurtaræktun - tvö mánudagskvöld 25/1 og 1/2 kl. 19-21:30
Sumarhús frá draumi til veruleika - mánudagskvöld 25/1 og 1/2 kl. 19-21:30
Ræktun ávaxtatrjáa - tvö miðvikudagskvöld 27/1 og 3/2 kl. 19-21:30.
Skipulag og ræktun í sumarhúsalandinu - miðvikudag 27/1 og 3/2 kl. 19-21:30
Einn, tveir og tré! - miðvikudag 27/1 kl. 17-18:30
Kryddjurtir - mánudag 1/2 kl. 17-18:30
Ræktun berjarunna - miðvikudag 3/2 kl. 17-18:30
Skjólmyndun í görðum - miðvikudag 3/2 kl. 17-18:30
Handbók húsbyggjandans - tvö miðvikudagskvöld, 8 og 15/2 kl. 19-21:30
Umhverfi og skipulag - þrjú miðvikudagskvöld 10, 17 og 24/2 kl. 19-21:30
Klipping trjáa og runna - miðvikudagskvöld 24/2 kl. 19-21:30
Maður og umhverfi - mánudagskvöld 15/3 kl. 19-21:30
Skráning og nánari upplýsingar
í síma 578 4800
eða á
www.rit.is
Merkurlaut ehf
Hamrahlíð 31
105 Reykjavík