Fréttir

18.1.2010

Auglýst er eftir umsækjendum



HANDVERK OG HÖNNUN auglýsir eftir umsækjendum.

Þeir sem hafa áhuga á að sýna í sýningarsalnum Á skörinni 2010 þurfa að sækja um fyrir 2. febrúar.
Leitað er að íslensku handverki, listiðnaði og nútíma hönnun. Lögð verður áhersla á að þessar sýningar séu bæði nýstárlegar, fjölbreyttar og spennandi.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu HANDVERKS OG HÖNNUNAR.
















Yfirlit



eldri fréttir