Fréttir

18.12.2009

Skata 50 ára



Í tilefni 50 ára afmælis Skötunnar, eftir húsgagnahönnuðinn Halldór Hjálmarsson, hafa verið framleidd 50 tölusett eintök stólsins úr tekki, eik og beyki. Afmælisútgáfan verður eingöngu seld í Hönnunarsafni Íslands.

www.honnunarsafn.is
















Yfirlit



eldri fréttir