Fréttir

11.12.2009

Toppstöðin | Orkuver hugvits og verkþekkingar



Mánudaginn 14. desember kl. 15 verður formleg opnunarathöfn vegnar ræsingar orkuvers Toppstöðvarinnar. Verið er að móta öflugt uppbyggingarstarf innan stöðvarinnar og í kjölfar athafnarinnar verður opið hús milli kl. 16-18 þar sem gestum gefst kostur á að kynna sér starfsemi hússins.

Helga Nína Heimisdóttir hjá Fjallagrösum mun bjóða upp á veitingar og flutt verður lifandi tónlist.


















Yfirlit



eldri fréttir