Spennandi jólamarkaður á vegum Sjónlistamiðstöðvarinnar á
Korpúlfsstöðum verður haldinn 12. og 13. desember í stóra salnum á
Korpúlfsstöðum.
Opið frá 13.00 - 18.00. Gott úrval af hönnun, myndlist og handverki. Veitingar til sölu og jólastemning. Allir velkomnir!
www.sim.is