Fréttir

1.12.2009

Brunnur | Sýning

Brunnur boðskort íslensk hönnun

Þær Adda Rúna Valdimarsdóttir, Anna Margrét Sigurðardóttir, Ríkey Kristjánsdóttir, Sólbjörg Hlöðversdóttir, Bryndís Bolla og Ólöf Erla Einarsdóttir standa að sýningunni Brunnur, fyrir alla þá sem þyrstir í nýja hluti. Sýningin opnaði 28. nóvember sl. í Gallerí Sævars Karls í Bankastræti og stendur til 31. desember.

Allir velkomnir.
















Yfirlit



eldri fréttir