Fréttir

18.12.2009

Jólasýning Handverks og hönnunar | Allir fá þá eitthvað fallegt...

jólasýning Handverks og Hönnunar

Jólasýning Handverks og hönnunar "Allir fá þá eitthvað fallegt..." opnaði í Aðalstræti 10, fimmtudaginn 3. desember. Þátttakendur á sýningunni reiða fram fallegt handverk og hönnun sem er tilvalið í jólapakkann. Sýningin stendur til 23. desember.
















Yfirlit



eldri fréttir