Fréttir

24.11.2009

Vefurinn skapar verðmæti | Ráðstefna




Ráðstefna haldin þriðjudaginn 1. desember á Hilton Reykjavík Nordica kl. 9.00-13.00 þar sem fjallað er um sölu á internetinu.


Fundarsetning
Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs

Ávarp
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra

Tækifæri á vefnum – Fulltrúar ólíkra fyrirtækja segja frá árangursríkum leiðum við sölu á netinu:

Helga Viðarsdóttir, markaðsstjóri 66°Norður
Sófus Gústavsson, eigandi Nammi.is
Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair
Nathan Richardsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs CCP Games
Ragnar Th. Sigurðsson, eigandi Arctic Images

Kaffihlé – Fundargestum gefst tækifæri til að spjalla við fyrirlesara og fræðast frekar um leiðir til að selja á netinu

Rob Snell, Yahoo Store! For Dummies It’s simple to sell online - It’s just a question of starting

Rob er aðaleigandi Snell Brothers, ráðgjafafyrirtækis sem sérhæfir sig í sölu á netinu. Hann mun segja frá víðtækri reynslu sinni af hönnun, þróun og markaðssetningu netverslana sem velta milljónum dollara á ári.

Léttur hádegisverður og spjall við fyrirlesara.

Aðgangur er ókeypis.

Vinsamlega tilkynnið þátttöku á utflutningsrad@utflutningsrad.is eða í síma 511 4000, einnig hægt að skrá þátttöku á vef Útflutningsráðs.
Nánari upplýsingar veita Elsa Einarsdóttir, elsa@utflutningsrad.is og Hermann Ottósson, hermann@utflutningsrad.is.
















Yfirlit



eldri fréttir