Fréttir

25.11.2009

Pecha Kucha Reykjavík #4



Næsta Pecha Kucha kvöld verður haldið í Listasafni Reykjavíkur þann 26. nóvember klukkan 20:20.

Að venju er frír aðgangur svo ef þið viljið góð sæti er mælt með því að mæta snemma. Þema kvöldsins verður lífstíll og hönnun á Íslandi. Verið tilbúin fyrir gómsæta og spennandi fyrirlestra!
 
Meiri upplýsingar um kvöldið og Pecha Kucha Nights er að finna á heimasíðunni http://www.pecha-kucha.org/night/reykjavik/
















Yfirlit



eldri fréttir