Við hjá leirlistavinnustofunni Okkur, ætlum að hafa opið hús hjá okkur föstudaginn 27. nóvember frá kl. 17.00 - 22.00 og laugardaginn 28. nóvember frá kl. 12.00 - 18.00
Verið velkomin að Seljavegi 32 (gamla Landhelgisgæsluhúsið á horni Seljavegs og Holtsgötu),1.hæð gengið er bæði inn að framan og hægra meginn við húsið.