Fréttir

13.11.2009

Fyrirlestur | Deborah Saunt



Opni listaháskólinn, fimmtudagur 19. nóvember kl. 12:10 í Skipholti 1, stofu 113.

Deborah Saunt stofnaði árið 1998, ásamt David Hills, arkitektastofuna DSDHA í London. Í verkum þeirra eru mörkin óskýr milli landslags og arkitektúrs og listarinnar og borgarfræða þar sem fyrirfram mótaðar hugmyndir okkar um borgina eru prófaðar. Verkefnin eru margvísleg, allt frá aðalíbúðabyggingu ólympíuþorpsins í London 2112, vinnustofur listamanna og gallery, innsetningu fyrir Hermès á Bond Street í London, til verkefnis þeirra á Waterloo City Square, sem vann fyrstu verðlaun í alþjóðlegri samkeppni síðastliðið vor.

Auk vinnu sinnar við stofuna er Deborah gestakennari við EPFL í Lausanne auk þess að eiga sæti í mörgum mikilvægum ráðum og nefndum, svo sem RIBA Awards Group, AD Editorial Board og er ráðgjafi ‘Campus de la Paix’ verkefnisins í Genf. Deborah er virk í skrifum og umfjöllun um arkitektúr , bæði í blöðum, útvarpi og sjónvarpi.



Deborah Saunt established the architectural studio DSDHA in 1998 with David Hills. Their work blurs the boundaries between landscape and architecture, art and urbanism, and questions our preconceptions of the city. Projects range from a gateway residential building for London’s Olympic Village, the mixed-use Silver Building in Soho, artists’ studios and galleries, an art installation for Hermès on Bond Street as well as their design for Waterloo City Square, which won first prize in an international competition in Spring 2009.

In addition to her practice, Deborah is guest professor at EPFL in Lausanne, Switzerland, and is a member of various prestigious panels, including the RIBA Awards Group, the AD Editorial Board and architectural advisor for Campus de la Paix, Geneva. Deborah also writes and broadcasts on architecture.
















Yfirlit



eldri fréttir