Fréttir

28.10.2009

Fyrirlestur | Ryan and Trevor Oakes



Camera Lucida og Camera Obscura eru gamlar aðferðir frá tíma endurreisnar við að rendera þrívíðan heim á tvívíðan flöt -
eitthvað sem sem var grundvöllur að kortagerð til bit-map aðferða í hátækni. Tvíburar Ryan og Trevor Oakes, útskrifaðir frá Cooper Union skólanum í New York, hafa endurgert og þróað þessa aðferðafræði. David Hockney er þekktur fyrir að hafa stúderað þetta fyrirbæri. Þessir drengir hafa samt sett þetta í æðra samhengi og sérhæft sig í fyribærinu. Áhugavert fyrir myndlistarmenn, arkitekta og hönnuði. Hádegisfyrirlestur fimmtudaginn 29. október 2009 í stofu 113, Skipholti 1, kl.12:05.  Fyrirlesturinn fer fram á ensku og eru allir velkomnir.

http://www.oakesoakes.com/press.php?article=virginia_quarterly_review_09

http://slog.thestranger.com/slog/archives/2008/12/22/in_ren_weschler_s_pockets

http://www.chicagoreader.com/features/stories/oakesbros/

http://archives.chicagotribune.com/2008/aug/03/entertainment/chi-twin-oakes-0803aug03

http://www.youtube.com/watch?v=66XNgDupIos



















Yfirlit



eldri fréttir