Fréttir

20.10.2009

Samkeppni fyrir hönnuði og arkitekta í Evrópu

Kallað er eftir tillögum arkitekta og hönnuða að verkefnum með notkun vistvænna efna. Samkeppnin er tvískipt, annars vegar er kallað eftir tillögum nema og hins vegar fagfólks. Skilafrestur tillagna er 18. apríl 2010.

1. verðlaun í samkeppninni nema 10.000 evrum auk 30.000 evra til frumgerðasmíðar.



Allar nánari upplýsingar um samkeppnina er að finna hér.
















Yfirlit



eldri fréttir