Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, nk. fimmtudag 8. október kl. 20:00.
Andrea Maack myndlistamaður, Þorvaldur Þorsteinsson myndlistamaður og
rithöfundur, Guðmundur Oddur Magnússon prófessor í grafískri hönnun LHÍ
og Margrét Elísabet Ólafsdóttir fagurfræðingur ræða um það hvar list og
hönnun mætast. Eftir erindin verða pallborðsumræður.
www.listasafnreykjavikur.is
www.lhi.is