Verið velkomin á opnun sýningarinnar
STRENGUR
föstudaginn 4. september kl. 16.00
Philippe Ricart sýnir spjaldofin verk á Skörinni
hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Aðalstræti 10, Reykjavík
Sýningin stendur til 22. september 2009
„Spjaldvefnaðurinn er ein af elstu listgreinum Íslendinga.
Þegar ég kynntist spjaldvefnaðinum fyrir tæpum þrem
áratugum, fannst mér hann strax mjög heillandi, tæknin
fjölbreytt og margslungin, möguleikarnir nær endalausir.”
www.handverkoghonnun.is