Félag íslenskra landslagsarkitekta í samvinnu við Norræna húsið og fagtímaritið Topos hafa staðið fyrir röð fyrirlestra og alþjóðlegri uppákomu á árinu, þar sem fram hafa komið m.a. þeir umhverfishönnuðir sem þykja standa hvað fremstir í dag.
Þriðjudaginn 15. september 2009 kl. 17:00 í Norræna húsinu:
Gustafson-Porter |
CONTEXT CULTURE AND CONTINUITY
Breski Arkitektinn Neil Porter heldur fyrirlestur um helstu verk Gustafson-Porter. Gustafson-Porter eru löngu þekkt fyrir margverðlaunuð verk sín út um allan heim. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku.
www.gustafson-porter.com
www.fila.is
www.nordice.is