Hönnuðurinn Sruli Recht og Megan Herbert bjóða alla velkomna í opnun
nýrrar verslunnar sinnar, Vopnabúrið [The Armoury].
Búðin er vel falin
meðal ryðgandi skipa og yfirgefinna fiskverkunarstöðva við höfnina í
Reykjavík. Vopnabúrið býður til sölu vörur úr vopnabúri "non-products"
frá Sruli Recht ásamt myndskreyttum verkum úr sögum eftir Megan
Herbert.
Laugardaginn 29. Ágúst, kl. 16-18 að Hólmaslóð 4, Granda í Reykjavík.
www.srulirecht.com