Fréttir

20.8.2009

Pecha Kucha á Menningarnótt



Þriðja Pecha Kucha kvöldið í Reykjavík verður haldið á Menningarnótt í Hafnarhúsinu kl. 21 - 23. Þeir sem koma fram eru víðsvegar að úr heiminum og munu kynna lífsýn sína og verk með snörpum myndlýsingum.
Byrjum kvöldið á Menningarnótt með krafti og mætum öll á Pecha Kucha í Hafnarhúsinu á milli kl. 9 og 11!

Fyrirlesarar kvöldsins verða meðal annars:


Framtíðarsalan Hildur og Hildur - Creating Future Visions to get you thinking about what kind of Future you want.

Gingó - Artist

Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir – Vöruhönnuður Umemi

Gústaf Hannibal – Rithöfundur

Guðrún Lilja - Vöruhönnuður

María Rut Reynisdóttir – frá Gogoyoko

Ralph Knuth - The Spoken Project

Þorsteinn Úlfar Björnsson – Framtíðarsinni, höfundur og ljósmyndari með meiru

Guðrún Tryggvadóttir – Hönnuður og framkvæmdastjóri natturan.is

Anna Lewerth – Iðnhönnuður, sýnir myndir frá því að hafa unnið við hönnun í Afríku

















Yfirlit



eldri fréttir