Fréttir

30.6.2009

Katrín Ólína verðlaunuð fyrir Cristal Bar

Society for Environmental Graphic Design, SEGD, veitti á dögunum hönnuðinum Katrínu Ólínu Pétursdóttur verðlaun fyrir hönnun sína á Cristal Bar í Hong Kong. Fyrr á þessu ári hlaut verkið hin Norrænu Forum AID verðlaun.

Nánari upplýsingar um verðlaunin má finna á vef SEGD og nánari umfjöllun hér.

www.katrin-olina.com


















Yfirlit



eldri fréttir