Fréttir

15.6.2009

Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður í viðtali hjá CNN

Fjallað var um hönnun Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar á vefmiðli CNN fréttastöðvarinnar þann 8. júní sl. undir yfirskriftinni ´Nordic Cool´. Í myndskeiðinu er talað við Steinunni, sýndar myndir af hönnun hennar auk mynda frá Íslandi.

     
















Yfirlit



eldri fréttir