Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) í samvinnu við Norræna húsið í Reykjavík stendur fyrir mjög svo metnaðarfullu málþingi í Norræna húsinu föstudaginn 26. júní, í tilefni þess að þann dag mun hið virta fagtímarit TOPOS veita
alþjóðleg verðlaun í landslagsarkitektúr. Verðlaunaathöfnin fer fram að loknu málþingi.
Þeir sem hljóta verðlaunin að þessu sinni er Mcgregor and Partners frá Sidney Ástralíu fyrir einstaka hönnun sína á sviði sjálfbærni.
www.mcgregorpartners.com.au
Yfirskrift málþingsins er ´Sustainability and Design´ og eru fyrirlesarar innlendir sem erlendir.
ERLENDU FYRIRLESARARNIR OG HEIMASÍÐUR ÞEIRRA:
Adrian McGregor
www.mcgregorpartners.com.au
Prof. Dr. Antje Stöckmann
Jenny Osuldsen
www.snohetta.com
Hans Oerlemans
www.okra.nl
Eelco Hooftman
www.grossmax.com
Philip Coxall AILA
www.mcgregorpartners.com.au
Robert Schäfer editor TOPOS
www.topos.de
Ráðstefnugjald er 6500 kr og innifalið er ráðstefnugögn, hádegisverður og móttaka. Aðeins eru 100 sæti í boði. Skráning fer fram í Norræna húsinu og sér Marie Persson um hana:
marie@nordice.is
Nánari upplýsingar um verðlaunin má nálgast hér.
Nánari upplýsingar veitir Hermann Georg í síma 862 1642 eða í gegnum
netfangið
hermann@tstord.is.
www.fila.is
www.nordice.is
www.topos.de
Adrian McGregor