Hönnun sem drifkraftur í notendamiðaðri nýsköpun er yfirskrift könnunar
Evrópuráðsins, sem nýta á í stefnumótun um hönnun og nýsköpun á
Evrópusvæðinu. Hér er á ferðinni opið samráð með spurningakönnun og eru
hönnuðir hvattir til að taka þátt. Könnunin er opin til 26. júní 2009.
Spurningakönnun og nánari upplýsingar má nálgast hér.