"Lífstílsfyrirtækið Nikita fékk á dögunum verðlaun Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins,
milljarðamærina, fyrir að fara yfir einn milljarð í ársveltu í fyrra.
Auk verðlaunagripsins fékk starfsmannasjóður fyrirtækisins eina milljón
króna. Nikita hannar og selur föt undur vörumerkinu Nikita, slagorð
þess er For girls who ride. Fatnaður og aðrar vörur frá fyrirtækinu eru
nú seldar í um þrjátíu löndum." segir í frétt á
ruv.is
www.nikita.is