Markmið
Icelandic-collection.com er að safna saman íslenskum hönnuðum og búa til kraftmikla sölusíðu fyrir erlendan markað.
Íslenskir hönnuðir þurfa öruggan stökkpall þar sem þeir fá tækifæri til þess að sýna sig og sanna á erlendum vettvangi.
Icelandic-collection.com
er ekki hugsuð sem gróðamaskína fyrir eigendur síðunnar heldur er meginmarkmiðið að kynna íslenska hönnun fyrir heiminum og stuðla að atvinnusköpun og framgangi íslenskrar hönnunar.
Óskað er eftir efnilegum
hönnuðum sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu spennandi verkefni.
Nánari kynningu á verkefninu má nálgast
hér og með því að senda póst á netfangið
sales@icelandic-collection.com