Fréttir

20.4.2009

V6 Sprotahús óskar eftir starfsfólki

V6 Sprotahús óskar eftir starfsfólki til að vinna að verkefnum samstarfsaðila.

V6 Sprotahús mun hafa milligöngu með útvegun á fjölhæfu starfsfólki sem vinna mun að verkefnum á vegum samstarfsfyrirtækja V6 og innan V6 Sprotahúss. Um er að ræða störf tengd eignarhlut, heilsdagsstörf, hlutastörf, sumarstörf, ráðningar í gegn um Starfsorku og eitthvað er um starfsnám.

Okkur vantar starfsfólk innan eftirfarandi atvinnugreina:

Gagnagrunnsforritara (open source þekking)
Forritara (mobile applications þekking)
Vöruhönnuði
Listmunahönnuði/listamenn
Útlitshönnuði/forritara (CSS)
Markaðsrannsóknir
Ferðamála/markaðssetningu
Sölumennska

Allar upplýsingar fást á http://v6.is/post/98466116/atvinna og með því að senda póst á cv@v6.is

















Yfirlit



eldri fréttir