Fréttir

2.4.2009

30 vöruhönnuðir glæða tóm rými nýju lífi | Framhald

Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að hafa tómu rýmin á Laugarveginum opin 4. & 5.apríl n.k. Auk þessa verður efnt til vinnusmiðju þar sem vöruhönnuðir leysa nokkur vandamál hversdagsins með þeirri nálgun og aðferðarfræði sem einkennir vinnubrögð þeirra, en fá aðeins til þess eina klukkustund! Gestum og gangandi er boðið að fylgjast með hönnuðum að störfum, en niðurstöðurnar verður svo hægt að kynna sér í rýmunum allan daginn. Vinnusmiðjurnar fara fram að Laugavegi 67 & Laugavegi 40 kl 12-13, laugardaginn 4.apríl.

Opnunartímar:
Laugardagur 4.apríl: 12 -18
Sunnudagur 5.apríl: 12 - 16

Vinnumsmiðjurnar:
Laugardag 4.apríl: 12 -13
Niðurstöðurnar til sýnis samkv. opnunartíma rýmanna



Þeir vöruhönnuðir sem taka þátt í verkefninu eru:

Anna Þórunn Hauksdóttir        www.annathorunn.is
Árni Grétarsson                      www.arnigretars.com
Björg Juto                             www.bjorgjuto.is
Berglind Snorradóttir
Dagur Óskarsson                    www.daguroskarsson.com
Friðgerður Guðmundsdóttir        www.fridgerdur.com
Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir        www.bility.is
Helga Ragnhildur Mogensen & Berglind Gunnarsdóttir     www.helgamogensen.com
Hlín Helga Guðlaugsdóttir             www.hlinhelga.com
Hugdetta
Ingunn Jónsdóttir
Katrín Ólína Pétursdóttir            www.katrin-olina.com
Kristín Birna Bjarnadóttir            www.kristinbirna.com
Marý                                          www.mary.is
Oddný Magnea Arnbjörnsdóttir        www.oddny.com
Óðinn Bolli Björgvinsson            www.odinn.com
Ólafur Freyr Halldórsson
Ragnheiður I. Margeirsdóttir            www.rim.is
Reynir Sýrusson                        www.syrusson.is
Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Sigurjónsdóttir
Snæfríð Þorsteinsdóttir                 www.snaefrid.is
Sóley Þórisdóttir                    www.soleythoris.com
Sruli Recht                            www.srulirecht.com
Stefán Pétur Sólveigarson            www.solson.is
Tinna Gunnarsdóttir                www.tinnagunnarsdottir.is
Viggó Jóhannsson                 www.viggo.is
Þórunn Árnadóttir                www.thorunndesign.com
Þórunn Hannesdóttir


         
















Yfirlit



eldri fréttir