Fréttir

30.3.2009

Fyrirlestur | Eva Kruse frá Danish Fashion Institute og Copenhagen Fashion Week



Eva Kruse framkvæmdastýra Copenhagen Fashion Week og Danish Fashion Institute og stjórnandi á verkefninu ´NICE´, er gestur Fatahönnunarfélags Íslands á morgun, þriðjudag 31. mars, með tvo fyrirlestra:
 
Eva Kruse – “How to build a succesful fashion week” – þriðjudaginn 31.mars kl. 12:15
 
Fatahönnunarfélag Íslands hefur í samstarfi við Norræna húsið fengið Eva Kruse til landsins en Eva er framkvæmdastjóri Danish Fashion Institute sem rekur meðal annars Copenhagen Fashion Week.

Eva Kruse, is CEO of Danish Fashion Institute. Since she graduated as Kaospilot in Århus, Eva Kruse has worked within the worlds of fashion and media, including positions as editor in chief with the fashion magazine Eurowoman and as a TV host with the Danish TV2 and TV3. In 2005 Eva Kruse was one of the co-founders of Danish Fashion Institute.
 
Eva Kruse –Nordic Initiative Clean and Ethical -  NICE –  þriðjudaginn 31.mars kl. 17:00
 
Eva Kruse gerir grein fyrir verkefninu NICE sem FÍ tekur þátt í ásamt systurstofnunum á hinum Norðurlöndunum. Verkefnið er metnaðarfull áætlun sem sett hefur verið af stað í því að tískuiðnaðurinn á Norðurlöndunum tekur forystu í því að sýna ábyrgð er varðar umhverfisvæn sjónarmið og sjálfbærni við framleiðslu á tískuvarningi.
 
Látið ykkur ekki vanta.
















Yfirlit



eldri fréttir