Föstudagur 27.03 kl.12:15 - 13:00 Opnun | Við Norræna húsið, Sturlugötu 5, 101 Reykjavík
FÍLA - Félag íslenskra landslagsarkitekta opinberar innsetningu við
Norrænahúsið. Gul blómabreiða sem búin er til úr viðvörunarborðum mun
mynda samhangandi ábreiðu alveg frá Tjarnarendanum við Miklubraut og að
Norrænahúsin.