Föstudagur 27.03 kl.13:00 - 18:00 | Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu og Háskólatorg, 101 Reykjavík
Paul Bennett, einn af eigendum IDEO og starfandi hönnunarstjóri hjá
fyrirtækinu, opnar fyrirlestraröð í HönnunarMars með fyrirlestri undir yfirskriftinni
´Design thinking´.
Á dagskrá í fyrirlestraröðinni er fjölbreytt úrval fyrirlestra um
hönnun í víðum skilning. Okkar fremstu hönnuðir koma fram ásamt
stórstjörnum hins alþjóðlega hönnunarheims.
Hönnunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Morgunblaðið standa fyrir fyrirlestraröð í Þjóðminjasafninu í HönnunarMars.
Fyrirlesarar föstudaginn 27. mars:
kl.13:00
|
Paul Bennett, hönnunarstjóri IDEO
Design Thinking
Háskólatorg, salur HT 102
|
kl.15:00
|
Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, vöruhönnuður
Framleiðsla á Íslandi
|
kl.15:30
|
Magnús Jensson, arkitekt
Himinn og jörð | skipulag íbúðabyggðar í þéttbýli
|
kl.16:00
|
Kristín Þorkelsdóttir, grafískur hönnuður
Hönnun íslensku peningaseðlanna
|
kl.16:30
|
Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt
Það hangir margt á bláþræði, útivistarleið um
strandlengju höfuðborgarsvæðisins
|
kl.17:00
|
Kristján Örn Kjartansson og Kristján Eggertsson, arkitektar
KRADS - verk
|
kl.17:30
|
Sigríður Sigþórsdóttir, arkitekt
Í sátt við náttúruna |
27.03 kl.13:00 | Háskólatorg, salur HT 102, Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Paul Bennett, einn af eigendum IDEO og starfandi hönnunarstjóri hjá
fyrirtækinu, heldur fyrirlestur á Háskólatorgi, undir yfirskriftinni ´Design thinking´
IDEO er eitt af öflugustu sköpunarfyrirtækjum í heiminum í dag.
Fyrirtækið er eitt hið virtasta á sínu sviði og var valið eitt af fimm
framsæknustu fyrirtækjum í heiminum árið 2008 og var þar í hópi með
Google, Apple, GE og Facebook. IDEO hefur á seinni árum lagt aukna
áherslu á NGO og verkefni tengd stjórnsýslu.
Stjórnendur IDEO hafa sýnt ástandinu á Íslandi mikinn áhuga og vilja
athuga hvort þau geta notað sýna reynslu og þekkingu til þess að koma
auga á tækifæri og finna lausnir. Til að mynda er á
ideo.com
áberandi linkur á facebook síðu "How can we all helpIceland get out of
its economic meltdown" og sú síða hefur fengið mörg hundruð
athugasemdir.
Aðferðir IDEO þar sem sett eru saman þverfagleg teymi til þess að vinna
að stefnumótun, vöruþróun eða lausnar vandamála eru mjög áhugaverðar og
hafa vakið athygli á heimsvísu.
Þessi áhugi IDEO á Íslandi er að hluta að þakka Svövu Maríu Atladóttur,
sem er starfsmaður IDEO í Kaliforníu. Hún og Paul Bennett verða bæði á
Íslandi 25. til 31. mars, og hafa áhuga á að miðla reynslu sinni og
þekkingu í samræðum.
Paul Bennett á TED.com:
http://www.ted.com/index.php/talks/paul_bennett_finds_design_in_the_details.html
Paul Bennett
Paul Bennett is Managing Partner, Europe and Chief Creative Officer of
IDEO, a world leader in human-centred and design-led innovation.
Clients include Procter & Gamble, Nokia, Intel, Oxfam, Nestlé,
Numico, PepsiCo and Vodafone. Nominated by business leaders globally as
one of the world’s most innovative companies, IDEO employs over 500
staff in eight locations worldwide.
Paul has worn many hats at IDEO; he has created the company’s largest
global practice, Consumer Experience Design, managed the San Francisco
and London locations, helped establish IDEO’s presence in China, and
founded and led the New York office. In June 2008, Paul moved from New
York to London to assume a new and additional European role. He will
work with clients, partners and colleagues to bring to market
consumer-centric, commercially successful, socially significant new
businesses, products, services and experiences. He will continue to be
responsible for content excellence across IDEO, develop and publish new
thinking in the field of human-centred and design-led innovation.
Paul is a sought-after spokesperson, writer and speaker. He is an
ambassador of the C&binet, a not-for-profit network, founded by the
UK government, to link the international creative and business
communities, demonstrate the economic power of creativity and help
shape the world’s creative economy. His thought leadership has been
featured in The Guardian, Wall Street Journal, Sunday Times, Business
Week, Fast Company, BBC Radio 4, Marketing Week, Brand Week, Ad Age,
blogs and websites. He is regularly invited to speak at events
including high profile forums as The World Economic Forum, TED Global,
The AOL CEO Conference, American Express Luxury Summit and Tokyo
Midtown Opening. A keen educator, Paul has taught and coached students
from FIT’s (Fashion Institute of Technology, New York) Executive Beauty
and Fragrance Marketing programme and Capstone Project; Columbia
Business School; Stanford University; and the Royal College of Art.
Prior to joining IDEO in 2001, Paul co-founded the pioneering brand
design business, nickandpaul, in New York, where his clients included
Coca-Cola, Ford, Johnson & Johnson and Unilever.
IDEO is a world leader in the human-centred design of products,
services and environments. Having developed thousands of projects for
clients in many different industries, IDEO defines and develops new
futures for industry leaders and start-ups alike. IDEO has won more
design awards than any other company of its kind and employs more than
500 people in offices in North America, Europe and China.