Opin nýsköpun verður yfirskrift Nýsköpunarþings Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar og Útflutningsráðs sem verður haldið fimmtudaginn 12. mars nk. kl. 8.00-10.00 á Grand Hótel Reykjavík. Á Nýsköpunarþinginu verða veitt Nýsköpunarverðlaun fyrir árið 2009.
Dagskrá:
Léttur morgunverður
Ávarp
Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra
Nýsköpun með framtíðarsýn - leiðin út úr kreppu
Guðjón Már Guðjónsson, Industria
Opin nýsköpun í starfandi fyrirtæki – þörf á breyttu hugarfari
Anna María Pétursdóttir, Vífilfell
Fjármögnun nýsköpunarfyrirtækja
Eggert Claessen, Frumtak
Persónulegur stíll í alþjóðaumhverfi
Steinunn Sigurðardóttir, hönnuður
Tónlistaratriði
Steindór Andersen, kvæðamaður
Nýsköpunarverðlaunin fyrir árið 2009 afhent
Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra
Nýsköpunarþingið er öllum opið og er aðgangur ókeypis. Boðið verður upp á léttan morgunverð.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku:
Rannís s. 515 5800,
rannis@rannis.is,
Nýsköpunarmiðstöð s. 522 9000,
nmi@nmi.is,
Útflutningsráð s. 511 4000,
utflutningsrad@utflutningsrad.is.