Fréttir

12.2.2009

Ljós, listir, leikir og líf fyrir alla aldurshópa

Vetrarhátíð verður haldin dagana 13. og 14. febrúar. 


Dagskrá hátíðarinnar er afar fjölbreytt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.


Brúðuleikhúshátíð, Eldriborgarahátíð, harmonikkuball, ljósaganga á Esjuna, tímaflakk í Grjótaþorpinu, Kærleikar, myndlistasýning frístundamálara, danslistasýning JSB, barnatónleikar Lúðrasveitar Verkalýðsins og margt, margt fleira verður í boði fyrir borgarbúa og gesti hennar á Vetrarhátíð.


Allir viðburðir á hátíðinni eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar og nánari upplýsingar.
















Yfirlit



eldri fréttir