Fréttir

4.2.2009

Magnús G. Björnsson arkitekt á heiðurslista World Architecture

Magnús G. Björnsson arkitekt hlaut nýverið sæti á heiðurslista World Architecture fyrir hönnun sína á sjálfbæru sumarhúsi í Ástralíu “Ynja and Jeff´s Russell Island House”. Í grein sem birtist í norska tímaritinu Arkitektnytt kemur fram að um miklu viðurkenningu sé að ræða.

World Architecture er sjálfstætt starfandi alþjóðlegur vettvangur sem hefur að geyma umtalsverðan gagnagrunn á sviði arkitektúrs. Markmið World Architecture er m.a. að virka sem leiðarvísir um nútímaarkitektúr.

www.worldarchitecture.org




Ynja and Jeff´s Russell Island House




 
















Yfirlit



eldri fréttir