Í samvinnu við Hönnunarmiðstöðina býður World on a Hanger, WoaH,
fatahönnuðum ókeypis áskriftir til að prófa nýja vefvæna
framleiðslukerfið okkar - og við viljum gjarnan fá viðbrögð frá
notendum. Við höfum mikinn áhuga á að styðja íslenska fatahönnuði og
gera framleiðslu sem einfaldasta. WoaH hentar litlum fatafyrirtækjum,
allt frá einstaklingum sem eru að koma fram með sína fyrstu línu upp í
stærri fyrirtæki með allt að fimmtán starfsmönnum. WoaH eflir alla sem
nota kerfið. Sækið um áskrift með því að senda tölvupóst á ari@worldonahanger.com. www.worldonahanger.com
Í samvinnu við Hönnunarmiðstöðina býður World on a Hanger, WoaH, fatahönnuðum ókeypis áskriftir til að prófa nýja vefvæna framleiðslukerfið okkar - og viljum gjarnan fá viðbrögð frá notendum. Við höfum mikinn áhuga á að styðja íslenska fatahönnuði og gera framleiðslu sem einfaldasta.
Hverjir geta haft gagn af WoaH? WoaH hentar litlum fatafyrirtækjum, allt frá einstaklingum sem eru að koma fram með sína fyrstu línu upp í stærri fyrirtæki með allt að fimmtán starfsmönnum. WoaH eflir alla sem nota kerfið.
Hvað felst í WoaH?
Einfalt yfirlit yfir framleiðsluvörurnar
Prentun verðlista og vöruyfirlits í hvaða mynt sem er
Auðveldar pantanir - prentið staðfestingu pantana, pro-forma og kvittanir
Auðveldar efnisöflun - út frá pöntunum reiknar WoaH út hvað hvað margar flíkur verða framleiddar og þarf af efni
Prentun framleiðslupantana
Flokkun og pökkun - stýrir auðveldlega hvaða flíkur fara hvert, prentið fylgiskjöl með sendingum
Hægt að fylgjast með sendingum
Einfalt yfirlit yfir kostnað, pantanir og hagnað
Trygg gagnageymsla, gögnin handbær hvenær sem þarf að nota þau
Það besta er hvað er auðvelt nota WoaH!
Í boði er takmarkaður fjöldi áskrifta.
Sækið um áskrift með því að senda tölvupóst á ari@worldonahanger.com með:
1. Nafni ykkar
2. Hversu lengi þið hafið fengist við hönnun / framleiðslu
Við hlökkum til að heyra frá ykkur!
(www.worldonahanger.com / www.blog.worldonahanger.com )