Fréttir

12.12.2008

Bjartsýni.is

bjartsyniForseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson opnar í dag 12. desember nýjan vef, bjartsýni.is, sem ætlað er að vera vettvangur fyrir hugmyndir, frásagnir og hugleiðingar sem eflt geta bjartsýni með landsmönnum á komandi tímum. Eftirtaldir aðstandendur verkefnisins vona að Bjartsýnisvefurinn hjálpi landsmönnum að muna að þótt vandinn sé margvíslegur um þessar mundir, þá er engu að síður margt sem gengur vel; 3X Technology, Almannaheill, CCP, DataMarket, Gogogic, Háskólinn í Reykjavík, Hönnunarmiðstöð Íslands, Marel Food Systems, Mjólkursamsalan, Skrifstofa forseta Íslands og Össur,  auk Andrew Burgess, Harðar Lárussonar og Ragnars Freys Pálssonar vefhönnuða. www.bjartsyni.is
















Yfirlit



eldri fréttir