Fréttir

9.12.2008

Mæðraljós 2008 - íslensk gjöf sem gefur

Nú er kominn á markaðinn bráðsnjöll og falleg íslensk hönnun og framleiðsla; jólaljósastjakar, eftir Sigurjón Pálsson hönnuð. Nefnast stjakarnir MÆÐRALJÓS 2008, og má kynna sér þá nánar á heimasíðunni www.maedraljos.is og eru þeir að sjálfsögðu til styrktar Mæðrastyrksnefnd.

mjola1

mjola2

mjola3

mjola5

mjola6

















Yfirlit



eldri fréttir