24. desember 2013
Yfir 200 umsóknir bárust fyrir fyrstu úthlutun hönnunarsjóðs og alls var sótt um yfir 400 miljónir króna sem
sýnir fram á þá miklu fjámagnsþörf sem er innan greinarinnar. Hægt var
sækja um styrki í fjórum flokkum; þróunar- og rannsóknarstyrki,
verkefnastyrki, markaðs- og kynningarstyrki auk ferðastyrkja. Grein um mikilvægi samkeppnissjóðs fyrir hönnuði eftir Höllu Helgadóttur, framkvæmdarstjóra Hönnunarmiðstöðvar sem birtist í Fréttablaðinu 24. desember 2013.
.