Grafísk hönnun | Dagskrá HönnunarMars 2011

Skjaldarmerki Pólýfóníu | Siggi Eggertsson

Tjarnarbíó
24.03 – 27.03

Sýning á verkum sem grafíski hönnuðurinn Siggi Eggertsson vann fyrir umslag nýjustu plötu hljómsveitarinnar Apparat Organ Quartet, sem ber nafnið Pólýfónía.

Hugmyndin var að gera skjaldarmerki sem væru lýsandi fyrir hvern meðlim hljómsveitarinnar, og að auki skjaldarmerki fyrir hvert lag plötunnar. Merkin voru loks sameinuð í einn skjöld, sem prýðir framhlið plötunnar. Verkin voru unnin með því að skera út og líma saman mörg lög af vínyl-fólíu.
















grafísk hönnun





Dagskrá