Arkitektúr, landslagsarkitektúr og innanhússhönnun

Lifandi lífsgæði

Miðborg Reykjavíkur | 24.- 27.03

Vissir þú að 48% af landsvæði höfuðborgarinnar er ráðstafað undir grá samgöngumannvirki? Rannsóknir í umhverfissálarfræði sýna að það að eiga þess kost á að horfa á eða njóta náttúrunnar gefur okkur tækifæri til að hlaða batteríin og endurheimta orku. Náttúruhleðslan ferðast um á HönnunarMars og býður fólki upp á endurhleðslu í boði nemenda á umhverfisskipulagsbraut við Landbúnaðarháskóla Íslands.
















Arkitektúr



Dagskrá