Arkitektúr, landslagsarkitektúr og innanhússhönnun

26. mars 2011

KRADS - PLAYTIME

Listasafn Reykjavíkur | Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 | 26.-27.03
Arkitektastofan KRADS spilar með rými portsins um leið og gestum gefst kostur á að skyggnast inn í heim farandvinnustofunnar PLAYTIME. .
26. mars 2011

Fyrirlestrar í FÉLAGINU

FÉLAGIÐ | Grandagarði 16 | 26.03
Áhugaverðir fyrirlestrar þar sem AF arkitektar, Elísabet Ingvarsdóttir, Magnús Jensson og Teiknistofan Batteríið flytja erindi. meira
24. mars 2011

FÉLAGIÐ

Grandagarði 16, 2. hæð | 24.-27.03
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá sem áhugafólk um arkitektúr og hönnun má ekki láta fram hjá sér fara. .
09. mars 2011

Snortið landslag

FÉLAGIÐ | Grandagarði 16, 2. hæð | 24.-27.03
Félag íslenskra landslagsarkitekta stendur fyrir sýningu í FÉLAGINU þar sem gestum gefst tækifæri á að upplifa margbreytileika landslagsarkitektúrs. meira
08. mars 2011

10+ húsgagnasýning | FÉLAGIÐ

FÉLAGIÐ | Grandagarði 16, 2. hæð | 24.-27.03
Félag húsgagna og innanhússarkitekta kynnir húsgagnasýninguna 10+ þar sem 30 hönnuðir sýna verk sín. .
07. mars 2011

Spjall og rýni | 10+ húsgagnasýning

FÉLAGIÐ | Grandagarði 16 | 26.03 | 13:00 | Elísabet V. Ingvarsdóttir, hönnunarsagnfræðingur leiðir umræður um sýninguna. Umræðan er byggð á sýningunni en snýst um bakgrunninn og söguna, nútíð og framtíð. meira
06. mars 2011

Íslenskir framleiðendur

FÉLAGIÐ | Grandagarði 16, 2. hæð | 24.-27.03
Íslenskir framleiðendur koma á framfæri nýrri íslenskri framleiðslu þar sem ígrunduð hönnun og frábært handbragð haldast í hendur. .
05. mars 2011

Borgaraleg hegðun | Félagið

Útgerðin | Grandagarði 16 | 25.03 | 20:00
FÉLAGIÐ og Borghildur kynna kvikmyndina Borgaraleg hegðun. meira
05. mars 2011

MÓDERN | Íslensk húsgögn

Módern, Hlíðasmára 1, 201 Kópavogur |  24.03 – 26.03 | Á HönnunarMars 2011 kynnum við nýja íslenska hönnun í M-Húsgagnalínunni.Til sýnis verður meðal annars skenkur hannaður af Módern og borðstofuborð hannað af Pétri B. Lútherssyni húsgagnaarkitekt. .
05. mars 2011

Ferlið | Sýning arkitekta

FÉLAGIÐ | Grandagarði 16, 2. hæð | 24.-27.03
Ferlið – frá hugmynd til fullmótaðs verks gefur áhorfandanum innsýn í undirbúning, hugmyndavinnu og útfærslu á tilbúinni byggingu. meira
05. mars 2011

Lifandi lífsgæði

Miðborg Reykjavíkur | 24.- 27.03
Náttúruhleðslan ferðast um og býður fólki upp á endurhleðslu í boði nemenda á umhverfisskipulagsbraut við Landbúnaðarháskóla Íslands. .
05. mars 2011

101 Tækifæri

Mokka | Skólavörðustíg 3a | 24.03-27.03
Bók TORFUSAMTAKANA og Snorra Freys Hilmarssonar – 101 Tækifæri. meira














Arkitektúr



Dagskrá