Opinn kynningarfundur á verkefninu Betri borgarbragur verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur
þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 16-18. Fundarstjóri er Egill Helgason.
Dagskrá:
Inngangur
Björn Marteinsson - Nýsköpunarmiðstöð Íslands/Háskóli Íslands
Stutt erindi:
Borgarmenning
- Kanon arkitektar
Lög og reglugerðir/Sjálfbærni í samgögum
- Hús og skipulag
Göngu- og hjólavænt umhverfi
- Arkitektúra
Þjóðvegir í þéttbýli?
- ASK arkitektar
Lífsgæði og sjálfbærar byggingar
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands/Háskóli Íslands
Reykjavík-skipulag; saga og sjálfbærni
- Gláma-Kím arkitektar
Greining og samanburður hverfa
- Teiknistofan Tröð
Upp sprettur borg
- ASK arkitektar
Pallborðsumræður
Fundarlok
Hér má finna viðburðinn á Facebook.
Mynd: BBB hópurinn, á myndina vantar Björn Marteinsson og Hörpu Stefánsdóttur.